Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þverpólitísk samstaða
ENSKA
cross-political consensus
Svið
alþjóðamál
Dæmi
[is] Í þeim skilningi mynda þau hluta af stjórnskipulegum bakgrunni eða landslagi með því að liggja til grundvallar starfsemi hins opinbera og samþykkt annarrar löggjafar. Enn fremur mætti búast við þverpólitískri samstöðu þegar um er að ræða breytingu eða niðurfellingu á þessari löggjöf.

[en] This is in the sense that they form part of the constitutional background or landscape by informing government practice and the enactment of other legislation. Moreover, cross-political consensus would be expected in the event of amendment or repeal of this legislation.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 19. desember 2012 samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 95/46/EB um fullnægjandi vernd persónuupplýsinga á Nýja-Sjálandi

[en] Commission Implementing Decision of 19 December 2012 pursuant to Directive 95/45/EU of the European Parliament and of the Council on the adequate protection of personal data by New Zealand

Skjal nr.
32013D0065
Athugasemd
Úr Snöru
Aðalorð
samstaða - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira